Innkastið - Nýr Maggiball og mestu skemmtikraftar Bestu

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Umspil Lengjudeildarinnar er fyrsta mál á dagskrá í Innkastinu. Elvar Geir, Baldvin Borgars og Sölvi Haralds fara yfir fyrri undanúrslitaleikina. Þá er Besta deildin einnig tekin fyrir. Fram fékk stig í Kórnum og KR náði að fresta Íslandsmeistarafögnuði Víkings. Þá er rætt um mestu skemmtikrafta deildarinnar. Einnig kemur Fótbolti.net bikarinn og 2. deildin við sögu