Innkastið - Nýr leikur en sömu úrslit þegar Rúnar mætir Óskari

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Uppgjör 1. umferðar Pepsi Max-deildar karla í Innkastinu. Elvar Geir, Tómas Þór og Gunni Birgis fara yfir leikina. Domino's Pizza býður upp á þáttinn. Meðal efnis: KR vinnur alltaf Blika, Sölvi langbestur í Víkinni, skýrsla úr leiðinlegum leik í Kórnum, magnaður markvörður Leiknis, rautt spjald í Árbænum, Gunni giskar og bikarhorn.