Innkastið - Markakóngurinn og bikarar á loft
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Íslenska fótboltahelgin er gerð upp í Innkastinu. Elvar Geir og Sæbjörn Steinke fengu til sín Viktor Jónsson, markakóng Lengjudeildarinnar, en hann hjálpaði ÍA að komast upp í Bestu deildina. Víkingur vann bikarmeistaratitilinn í vonskuveðri á laugardaginn og Breiðablik er í hættu á að komast ekki í Evrópukeppni á næsta tímabili.