Innkastið - Lokasprettur sem er bannaður börnum
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Velkomin með okkur í Innkastið þegar aðeins sjö leikir eru eftir af Pepsi Max-deildinni. Um næstu helgi verður lokaumferðin og gera má ráð fyrir svakalegri spennu. Elvar Geir Magnússon, Ingólfur Sigurðsson og Sverrir Mar Smárason fara yfir allt það helsta á svakalegum sunnudegi í Pepsi Max-deildinni. Meðal efnis: Vítaklúðrin og dramatíkin, dómarar í sviðsljósinu, handrit Kára og Sölva, Fylkir fékk alvöru skell á Akranesi, KV komið upp í Lengjudeildina.