Innkastið - Logi látinn fjúka og víti fara forgörðum
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Pepsi Max-deildin er loksins farin að finna taktinn aftur og Innkastið mætir eftir smá frí. Í þætti kvöldsins er farið yfir níundu umferð deildarinnar. Elvar Geir Magnússon, Tómas Þór Þórðarson og Ingólfur Sigurðsson skoða leiki umferðarinnar. Meðal efnis: Stórleikur kvöldsins, þjálfaraskiptin í Krikanum, embættisferð Hannesar norður, vítaklúður, skelfileg mistök Skagamarkvarðar, Stjarnan vaknar, Keflavík vann nýliðaslaginn gegn Leikni og næstu leikir í Pepsi Max og Lengjunni eru skoðaðir.