Innkastið - Leitin erfiða að jákvæðum punkti

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Það var urmull landsleikja á dagskrá í dag og þeir Elvar Geir, Tómas Þór og Benedikt Bóas fylgdust með öllu því sem átti sér stað. Athygli þeirra beindist helst að vináttulandsleik Spánar og Íslands sem var leikur kattarins að músinni. Einnig er rætt um baráttuna um HM sæti, yngri landsliðin, nýjan þjóðarleikvang og fréttir úr Bestu deildinni.