Innkastið - Landsliðið kvatt og Besta deildin boðin velkomin

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Landsliðsuppgjör í Innkastinu að þessu sinni og einnig hitað upp fyrir komandi umferð í Bestu deildinni sem fer aftur af stað á miðvikudaginn. Elvar Geir, Tómas Þór og Sæbjörn Steinke ræða um jafnteflið gegn Ísrael og landsleikjagluggann í heild. Dráttur íslensku liðanna í Evrópu og U21 landsliðið eru einnig til umræðu ásamt því að Lengjudeildarhornið er á sínum stað.