Innkastið - Kraumar í Laugardal, Fylkiskrísa og Blikar óstöðvandi
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Innkast vikunnar. Fjallað er um hreinsunina hjá KSÍ, 19. umferð Pepsi Max-deildarinnar og einnig litið í Lengjudeildina og 2. deildina. Elvar Geir Magnússon, Tómas Þór Þórðarson og Ingólfur Sigurðsson eru í þætti dagsins. Meðal efnis: Kallað eftir stjórnarskiptum hjá KSÍ, þjálfaraskipti í Árbænum?, Blikar í sjöunda himni, Valsmenn að stimpla sig út, FH fær mikið hrós eftir tap gegn Víkingi, skemmtun í Vesturbæ, glórulaus dómur í Kórnum, pirraðir Skagamenn, Lengjudeildarhornið og svakaleg spenna í 2. deild.