Innkastið - Jólasveinar og spjót beinast að markvörðum

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

18. umferð Bestu deildarinnar, Lengjudeildin, Evrópuverkefnin og Fótbolti.net bikarinn. Elvar Geir, Tómas Þór og Valur Gunnars fara yfir málin í Innkastinu. Arnar kallaði dómarana jólasveina og fékk rautt, Raggi Sig náði í stig, Jajalo í ruglinu gegn Val, KR vann Blika í veisluleik og Stjarnan mun betri en ÍBV í Þjóðhátíðarleiknum.