Innkastið - Hverjir spila í september?

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

A landslið Íslands náði í fyrsta sigurinn í undankeppni HM í kvöld. Ísland vann Liechtenstein örugglega 4-1 á útivelli. Framundan eru fimm heimaleikir í röð í undankeppninni í haust og þar kemur betur í ljós hvort Ísland geti blandað sér í baráttuna um að komast á HM í Katar. U21 landslið Íslands tapaði 2-0 gegn Frökkum í dag og endaði án stiga á EM í Ungverajalandi. Tómas Þór Þórðarson, Gunnar Birgisson og Magnús Már Einarsson fóru yfir þessa leiki og stöðuna.