Innkastið - Hrikalegir dagar fyrir Gregg Ryder
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Innkastið eftir 6. umferð Bestu deildarinnar. Það er sportbarinn Ölver sem býður upp á Innkastið. Elvar Geir, Valur Gunnars og Sæbjörn Steinke skoða alla leiki umferðarinnar. Víkingur vann toppslaginn, pressan eykst á Gregg Ryder, HK í fantastuði, gæði Breiðabliks gerðu gæfumun, Valur vann KA og ÍA vann Vestra. Dómararnir áttu góða umferð!