Innkastið - Heitt sæti í Hafnarfirði og Toddi á röngum stað á röngum tíma

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Elvar Geir, Tómas Þór og Benedikt Bóas gera upp 6. umferð Pepsi Max-deildarinnar. Meðal efnis: Frækinn Leiknissigur, sæti Loga hitnar, KR misstígur sig, tíðindamikill leikur á Akranesi, Toddi í stöðu sem hann vildi aldrei vera í, frábær uppskera Vals, KA svaraði, Lengjudeildarhornið. Þátturinn er tekinn upp á Ölveri í Glæsibæ.