Innkastið - Heitt í hamsi í Pepsi Max og ljótt orð í landsleik
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Fótboltahelgin er gerð upp í Innkastinu. Elvar Geir, Tómas Þór og Gunni Birgis fara yfir málin. Rætt er um leikina þrjá í Pepsi Max-deildinni í gær og einnig um þrjá leiki í Lengjudeildinni. Þá er fjallað um 2-1 tap Íslands gegn Mexíkó aðfaranótt sunnudags og í lokin um sigur Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildarinnar.