Innkastið - Gylfasýning gladdi og Van Dijk lagði hönd á plóg
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Ísland vann Liechtenstein 4-0 á Laugardalsvelli í kvöld. Innkastið gerir upp Gylfasýninguna og býr sig undir umspilið í mars á næsta ári. Elvar Geir, Sæbjörn Steinke, Guðmundur Aðalsteinn og Sverrir Örn í Thule stúdíóinu. Einnig er rætt um fréttir úr íslenska boltanum, meðal annars þjálfaramál Haugesund og KR.