Innkastið - Ferskir vindar verða fárviðri og Lengjuspáin
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Í þessum þætti Innkastsins er 5. umferð Bestu deildarinnar gerð upp og hitað upp fyrir Lengjudeildina með því að skoða spá þjálfara og fyrirliða deildarinnar. Upphitun fyrir Lengjudeildina hefst á 58:00 Elvar Geir og Sæbjörn Steinke sjá um þáttinn og með þeim er Valur Gunnarsson, fyrrum markvörður og markvarðaþjálfari Leiknis.