Innkastið - Falldraugurinn færist nær KR og Víkingar eru valtir
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Innkastið eftir 15. umferð Bestu deildarinnar (sem er þó ekki alveg búin vegna kerfisvillunnar). Fjör í Kópavoginum þar sem Breiðablik vann fallbaráttulið KR og Víkingur tapaði gegn funheitum KA-mönnum. Lengjudeildarhornið en það er líka farið niður í 2. og 3. deild. Svo er það blessuð Sambandsdeildin. Elvar Geir, Guðmundur Aðalsteinn og Baldvin Borgars.