Innkastið - Drama á lokamínútum og Toddi tapar

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Elvar Geir, Gunni Birgis og Ingó Sig gera upp 2. umferð Pepsi Max-deildarinnar. Ekkert lið er með fullt hús og allir eru komnir á blað! Meðal efnis: Rautt í stórleiknum, stórskemmtun í Breiðholti, hreinskilinn Arnar virðir stigið, stemning í Kórnum, KA vill flytja á Dalvík, hringt í vin í Keflavík, Stjarnan í limbói, Gunni giskar, hátt spennustig í Mosó og Vestri rúllar yfir Selfyssinga.