Innkastið - Dýfuæði og hrikaleg mörk að fá á sig
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Elvar Geir og Sæbjörn Steinke gera upp leiki helgarinnar og skoða hvað er framundan í vikunni. Með þeim er Runólfur Trausti, fréttamaður á Vísi og markvarðaþjálfari yngri flokka FC Kaupmannahafnar. Farið er yfir Bestu deildina, Lengjudeildina og Evrópuleikina. Þá er hringt í Guðmund Aðalstein Ásgeirsson, fréttamann Fótbolta.net, sem er á Möltu að fylgast með íslenska U19 liðinu á EM.