Innkastið - Blikar krýndir bestir í sófanum og FH greip líflínu
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Til hamingju Breiðablik! Kópavogsliðið er orðið Íslandsmeistari. Elvar Geir og Sæbjörn Steinke fara yfir liðna umferð í Bestu deildinni og heyra í góðum mönnum. Viktor Karl Einarsson, miðjumaður og Íslandsmeistari, er á línunni. Í seinni hlutanum er fjallað um neðri deildina og svakalega mikilvægan sigur FH gegn Leikni í fallbaráttuslagnum. Þá er Eiður Aron Sigurbjörnsson, fyrirliði ÍBV, á línunni frá Vestmannaeyjum og í lok þáttarins er rætt um riðilinn sem íslenska landsliðið er í.