Innkastið - Blikar berjast um titilinn og falldraugur fluttur í Kórinn

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Innkastið eftir 10. umferð Pepsi Max-deildarinnar. Elvar Geir, Tómas Þór og Ingó Sig fara yfir allt það helsta. Meðal efnis: Leiknir fyrsta liðið til að vinna Víking, Skagamenn missa niður forystu, Ungstirni með sigurmark á Meistaravöllum, Valur missti af stigum, dramatískur slagur um Kópavog, tíu leikmenn KA jöfnuðu gegn FH. Einnig er rætt um Lengjudeildina. Eru þjálfarasæti að hitna hratt þar?