Innkastið - Aftur verður FH fyrir barðinu á dómaramistökum

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Innkastið eftir 7. umferð Bestu deildarinnar. Elvar Geir, Valur Gunnars og Skagamaðurinn Sverrir Mar Smárason skoða alla leikina. Blikar elta Víkinga, Jónatan Ingi hetja Vals í Kórnum, vondur vítadómur í Krikanum og KA vann botnslaginn. Lengjudeildarhornið er á sínum stað.