Innkastið - 1-7 tapdagur Íslands
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Tvöfaldur tapdagur hjá íslenska landsliðinu í dag. U21 landsliðið tapaði sannfærandi fyrir Rússlandi í fyrsta leik sínum á EM og A-landsliðið átti ekki möguleika gegn Þýskalandi í fyrsta leik sínum í undankeppni HM. Elvar Geir Magnússon og Magnús Már Einarsson, ritstjórar Fótbolta.net, fengu Harald Árna Hróðmarsson, þjálfara hjá Val, til að fara yfir landsleikjadaginn. Rætt er um frammistöðu leikmanna og allt tengt leikjunum og framhaldinu. Það eru White Foxog Domino's sem bjóða upp á þáttinn.