HM hringborðið - Glæstar vonir og súr vonbrigði: Magnús Már kryfur það helsta
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Tveimur riðlum á HM er lokið, hvað varðar leikjafjölda er mótið rúmlega hálfnað og það er margt í spilunum. Nýjar stjörnur verða til, glæstar vonir og súr vonbrigði. Elvar Geir og Guðmundur Aðalsteinn eru við HM hringborðið og sérstakur gestasérfræðingur er Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar og fyrrum ritstjóri Fotbolti.net. Farið er yfir leiki síðustu tveggja daga og skoðað hvað er framundan. Englendingar mæta Senegal og Holland leikur við Bandaríkin í 16-liða úrslitum. Rætt er um Ronaldo, Luis Enrique, umfjöllunina á RÚV og horft til baka á HM 2018.