HM hringborðið - Þeir bestu leika til úrslita

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Undanúrslitin á HM í Katar eru gerð upp við HM hringborðið. Elvar Geir og Sæbjörn Steinke í hljóðverinu með tvo góða gesti: Davíð Snorri Jónasson þjálfari U21 landsliðs Íslands er HM sérfræðingur okkar og Óðinn Svan Óðinsson, frétta- og íþróttafréttamaður RÚV, er einnig við hringborðið. Heimsmeistararnir lögðu Marokkómenn sem geta þó borið höfuðið afskaplega hátt. Messi hefur verið besti maður mótsins og mun berjast við Mbappe í úrslitaleiknum á sunnudag.