Heimavöllurinn: Ævintýri á framandi slóðum og stóra málið í nefnd

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Viðburðarrík fótboltavika var að líða. Stelpurnar okkar tóku 2. sætið á She Believes Cup og U16 spreytti sig í Miðgarði. Vanda Sigursteinsdóttir var endurkjörin sem formaður KSÍ og ýmisleg mál voru rædd á nýafstöðnu ársþingi. Knattspyrnuspekúlantinn Daði Rafnsson mætti á Heimavöllinn og fór yfir allt það helsta ásamt þáttastýrunum þeim Huldu Mýrdal og Mist Rúnarsdóttur.