Heimavöllurinn: Upphitunarpartý og spá fyrir 2. deild
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Það er rúm vika í að keppni í 2. deild hefjist og Heimavöllurinn hitar upp fyrir fjörið. Til leiks mæta þjálfararnir Aníta Lísa Svansdóttir og Pétur Rögnvaldsson en þau fóru upp úr 2. deild með sín lið, Fram og Gróttu í fyrra, og þekkja því vel til. Þau spá í spilin ásamt Mist Rúnarsdóttur, fara yfir liðin og leikmenn sem gætu gert það gott í sumar.