Heimavöllurinn: Uppgjör á seinni hálfleik í Bestu

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

18 umferð Bestu deildarinnar er lokið og framundan er úrslitakeppni þar sem í ljós kemur hvaða lið verður Íslandsmeistari og hvaða lið falla. Í nýjasta þætti Heimavallarins er spáð í spilin og umferðir 10-18 gerðar upp. Auðvitað í boði Dominos og Orku Náttúrunnar. Gestir þáttarins að þessu sinni eru Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson og Jón Stefán Jónsson.