Heimavöllurinn: Uppgjör á Lengjudeildinni 2023
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Lengjudeildinni lauk með látum síðastliðinn laugardag og komið að því að gera deildina upp hér á Heimavellinum. Gestir þáttarins þekkja deildina inn og út en það eru knattspyrnuþjálfararnir Anton Ingi Rúnarsson og Magnús Örn Helgason. Þátturinn er í boði Dominos og Orku Náttúrunnar.