Heimavöllurinn: Uppgjör á fyrri hálfleik Bestu

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Níundu umferð Bestu deildar kvenna er lokið og þar með fyrri helmingi fyrri hluta mótsins. Í nýjasta þætti Heimavallarins er fjörið til þessa gert upp - í boði Dominos og Orku Náttúrunnar. Gestir þáttarins að þessu sinni eru Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson og Lilja Dögg Valþórsdóttir.