Heimavöllurinn: U19 á EM - Metnaður, liðsheild og óbilandi trú

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

U19 ára landsliðskonurnar Katla Tryggvadóttir og Sædís Rún Heiðarsdóttir eru gestir Heimavallarins. Þær eru hluti af mögnuðu U19 ára landsliði sem nýverið tryggði sér sæti í lokakeppni EM. Þær eru líka tvær af okkar allra efnilegustu leikmönnum og ætla sér stóra hluti í Bestu deildinni sem hefst á morgun.