Heimavöllurinn: Svakalegur seinni á Samsung, ótrúlegt XG á Akureyri og línulaust í Dalnum

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Fréttararitar Fótbolta.net, þau Alexandra Bía, Guðmundur Aðalsteinn og Sigríður Dröfn mæta til leiks á vel mönnuðum Heimavelli dagsins og fara yfir síðustu umferð í Bestu-deildinni og skoða stöðu mála í neðri deildunum. Að sjálfsögðu í boði Dominos, Heklu og Orku Náttúrunnar.