Heimavöllurinn: Stuð, stemmning og rafmagnaður Húsvíkingur

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Fjórðu umferð fjörugrar Bestu deildar var að ljúka og þau Jón Stefán Jónsson og Lilja Dögg Valþórsdóttir hentu sér beint í upptöku á Heimavellinum ásamt Mist Rúnarsdóttur eftir að leikir kvöldsins voru flautaðir af.