Heimavöllurinn: Stórslys á Hlíðarenda og toppliðið lætur verkin tala
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Þetta sumar fer stórkostlega af stað og Heimavöllurinn fer yfir svakalega 5.umferð í Pepsi Max deildinni. Gestir þáttarins eru Rún Friðriksdóttir fyrrverandi leikmaður Hauka og Margrét Sveinsdóttir þjálfari ÍR.