Heimavöllurinn: Sögulegt og sannfærandi hjá stórkostlegum Víkingum

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Sagan var skrifuð á Laugardalsvelli í gær og það var hreint ótrúleg stemmning á Þjóðarleikvanginum þegar Víkingar urðu bikarmeistarar í fyrsta skipti. Þetta var jafnframt í fyrsta sinn sem að lið úr 1. deild vinnur bikarinn. Magnað afrek sem þarf að ræða og á Heimavöllinn eru komnir þeir Guðmundur Aðalsteinn og Jón Stefán Jónsson sem ætla jafnframt að fara yfir gang mála í Bestu deildinni. Að sjálfsögðu í boði Dominos og Orku Náttúrunnar.