Heimavöllurinn: Skólapúsl, framfarir og ævintýri í Meistaradeild

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Landsliðskonurnar Agla María Albertsdóttir og Telma Ívarsdóttir eru gestir Heimavallarins að þessu sinni. Þær standa í ströngu með Breiðabliki í Meistaradeild Evrópu og A-landsliðinu okkar sem ætlar sér á HM. Knattspyrnukonurnar öflugu fara yfir allt það helsta í haustprógramminu og margt fleira.