Heimavöllurinn: Sigurreifar í Meistaradeild á meðan Selfyssingum svíður

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Það er hart tekist á undir lok íslenska fótboltasumarsins. Í kvöld varð endanlega ljóst að Selfoss kveður Bestu deildina, Valur og Stjarnan fara í ferðalag í góðum gír og Þróttarar hafa fundið markaskónna á ný. Enn er svo barist um að fylgja Víkingum upp í efstu deild. Af ýmsu er að taka og þau Elísa Gígja Ómarsdóttir og Sverrir Örn Einarsson mæta á Heimavöllinn til að fara yfir það helsta. Í boði Orku Náttúrunnar og Dominos.