Heimavöllurinn: Sáttabolli í Wolfsburg, framtíðin og lið ársins í 2. deild
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Landsleikurinn gegn Hollandi, framtíðin og 2. deild eiga hug og hjörtu Heimavallarins að þessu sinni. Knattspyrnuþjálfarinn Margrét Magnúsdóttir mætir og fer yfir allt það helsta ásamt þeim Huldu Mýrdal og Mist Rúnarsdóttur. Rýnt verður í landsleikinn og Margrét tippar á nokkrar framtíðartsjörnur. Þá verður farið yfir lið og leikmenn ársins í 2. deild en þjálfarar og fyrirliðar félaga í deildinni sjá um valið sem birtist á Fótbolta.net.