Heimavöllurinn: Rússíbanaár hjá Svíþjóðarmeistaranum

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Guðrún Arnardóttir er gestur í jólaþætti Heimavallarins. Guðrún varð sænskur meistari með stjörnuprýddu liði Rosengård í haust eftir að hafa verið keypt til liðsins frá Djurgarden á miðju tímabili. Hún fer yfir frábært fótboltaár og rúmlega það með þeim Huldu Mýrdal og Mist Rúnarsdóttur.