Heimavöllurinn: Rólegur kúreki, danskir dagar og stjörnur í augum

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

16. umferð Bestu deildar kvenna var að ljúka og línur aldeilis að skýrast. Fréttaritarar Fótbolta.net þeir Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson og Sverrir Örn Einarsson mæta á Heimavöllinn og fara yfir umferðina ásamt Mist Rúnarsdóttur. Þau spá svo einnig í spilin fyrir lokahnykk Heimsmeistaramótsins. Allt saman í boði Orku Náttúrunnar og Dominos.