Heimavöllurinn: Þrjú stig og ljótur skellur

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Landsliðið okkar sigraði Wales en fékk svo skell gegn Þýskalandi í fyrstu leikjum sínum í Þjóðadeildinni. Íþróttafréttamaðurinn Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson og þjálfarinn Óskar Smári Haraldsson mæta á Heimavöllinn og gera leikina upp og spá í spilin. Þátturinn er í boði Orku Náttúrunnar og Dominos.