Heimavöllurinn: Þrír í röð hjá Val, rán í Krikanum og biluð botnbarátta

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Valskonur eru Íslandsmeistarar þriðja árið í röð og gátu fagnað heima í sófa í gærkvöldi. Það er þó enn að mörgu að keppa í Bestu deildinni. Silfrið er enn í boði og svo á eftir að koma í ljós hvaða lið fellur niður um deild. Þær Elíza Gígja Ómarsdóttir og Lilja Dögg Valþórsdóttir mæta á Heimavöllinn og fara yfir málin ásamt Mist Rúnarsdóttur. Í boði Dominos og Orku Náttúrunnar.