Heimavöllurinn: Power í Pepsi og Lengjudeildin byrjar!

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Fótboltasumarið er byrjað og það með látum! Heimavöllurinn fylgist spenntur með og fer yfir fyrstu umferðina í Pepsi Max og hitar upp fyrir Lengjudeildina sem hefst á morgun. Gestir þáttarins að þessu sinni eru knattspyrnuþjálfararnir Margrét Sveinsdóttir og Steinunn Sigurjónsdóttir.