Heimavöllurinn - Ótímabær spá fyrir neðri deildirnar 2021
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Í síðustu viku opinberaði Heimavöllurinn ótímabæra spá sína fyrir Pepsi Max-deildina og nú er komið að því að spá fyrir um neðri deildirnar. Sparkspekingurinn Baldvin Már Borgarson mætir í sett og spáir í Lengjudeildina og 2. deild ásamt Heimavallarstýrum, þeim Huldu Mýrdal og Mist Rúnarsdóttur. Fastir liðir eins og Dominos-spurningin, Hekla þáttarins og Símasnilldin eru að sjálfsögðu á sínum stað.