Heimavöllurinn: Ótímabær spá fyrir Bestu deildina 2023

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Það eru 6 vikur í að flautað verði til leiks í Bestu deild kvenna og komið að því að opinbera ótímabæra spá Heimavallarins þetta árið. Þau Jón Stefán Jónsson og Lilja Dögg Valþórsdóttir mæta og fara yfir spánna ásamt Mist Rúnarsdóttur.