Heimavöllurinn: Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari er mættur á Heimavöllinn
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Þorsteinn Halldórsson, nýráðinn þjálfari A-landsliðs kvenna, er gestur Heimavallarins að þessu sinni og ræðir við þáttastýrurnar Huldu Mýrdal og Mist Rúnarsdóttir. Þorsteinn segir frá fyrstu vikunum í starfi landsliðsþjálfara, fer yfir næstu verkefni með liðinu, markmið og ýmislegt fleira tengt nýja starfinu sem og aðskilnaðinum við Íslandsmeistara Breiðabliks. Þá eru fastir liðir eins og Símasnilldin, Dominos spurningin og Hekla þáttarins að sjálfsögðu til staðar.