Heimavöllurinn: Lygileg úrslit og 2. deild af stað
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Það voru heldur betur óvænt úrslit í 2. umferð Pepsi Max-deildarinnar og nóg að ræða á kaffistofum landsins. Úrslitin í 1. umferð Lengjudeildarinnar voru ekki síður óvænt og nú bíðum við spennt eftir að keppni hefjist í 2. deild. Heimavöllurinn fær góðkunningjann Brynju Dögg Sigurpálsdóttur í heimsókn, fer yfir leiki liðinnar viku og tekur lokaupphitun fyrir 2. deildina sem fer af stað í kvöld.