Heimavöllurinn: Lokaspá og upphitunarfjör fyrir Lengjudeildina!
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Lengjudeildin hefst þann 1. maí næstkomandi og komið að því að Heimavöllurinn opinberi lokaspá sína og hiti upp fyrir fjörið sem er framundan. Þau Guðrún Jóna Kristjánsdóttir og Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson eru gestir þáttarins en besti leikmaður Lengjudeildarinnar í fyrra, Sísí Lára Garðarsdóttir, var veðurteppt í íslenska vorveðrinu, og var á línunni. Þátturinn er í boði Dominos og Orku Náttúrunnar.