Heimavöllurinn: Lokaspá og upphitun fyrir Bestu

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Besta deild kvenna hefst á þriðjudag og í dag er komið að því að opinbera lokaspá Heimavallarins fyrir sumarið og hita upp fyrir veisluna sem þetta Íslandsmót verður! Þau Jón Stefán Jónsson og Lilja Dögg Valþórsdóttir eru gestir þáttarins.