Heimavöllurinn: Landi og þjóð til sóma í Belgíu
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Stelpurnar okkar í U19 voru landi og þjóð til sóma í lokakeppni EM en þær eru því miður úr leik. HM hinum megin á hnettinum er farið af stað og ýmis áhugaverð úrslit hafa litið dagsins ljós. Þá er Besta deildin farin að banka á nýjan leik og framundan gríðarlega spenna. Þau Guðrún Jóna Kristjánsdóttir og Guðmundur Ásgeir Aðalsteinsson mæta á Heimavöllinn og fara yfir málin.