Heimavöllurinn: Írskir dagar og þriðjungsuppgjör á Maxinu

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Ísland spilaði loksins heimaleiki undir stjórn Steina og sótti tvo sigra í vináttuleikjunum gegn Írum. Leikirnir eru til umræðu ásamt fyrsta þriðjungi Pepsi Max-deildarinnar en ótrúlegir hlutir hafa átt sér stað í umferðum 1-6. Gestir Heimavallarins að þessu sinni eru knattspyrnuþjálfarinn Aníta Lísa Svansdóttir og íþróttafréttamaðurinn Sæbjörn Þór Steinke.